MAKRÍLL

Eins ferskur og kostur er

Fiskkaup bjóða uppá makríl sem veiddur er af litlum handfærabátum sem landa aflanum í Reykjavík daglega frá júlí og út september. Makríllinn er heilfrystur (IQF) um leið og hann kemur að landi svo að hann er eins ferskur og kostur er.

Hér að neðan má sjá yfirlit um stærðir og pökkun. Ef þig vantar nánari upplýsingar hafðu þá samband og við aðstoðum þig.