FRÓÐLEIKUR

Hvernig er best að afþíða fisk?

Hvort sem þú er með frosinn ferskan, léttsaltaðan eða útvatnaðan saltfisk er best að leyfa fiskinum að þiðna í kæli í nokkra klukkutíma.