Þorskur
Ferskur, léttsaltaður (IQF), saltaður eða frystur
Fyrir neytendur sem vilja meiri þægindi og hafa ekki eins mikinn tíma til eldamennsku hafa Fiskkaup í boði léttsaltaðan frosinn fisk sem er tilbúinn til neyslu án útvötnunar.
Latneskt heiti | Gadus morhua |
---|---|
Önnur heiti | Bacalao, Cabillaud, Kabeljad, Torks, Treska, Madara |
Frysting | Flök, stærðarflokkað og millilagt 3×9 kg |