TÖFRAR
úr hreinu hafi

Fiskkaup bjóða kröfuhörðum kaupendum uppá bragðgóðan gæðafisk sem býr um leið yfir töfrum og hreinleika íslenskrar náttúru.
BESTU GÆÐI ALLT ÁRIÐ

Fyrirtæki í fremstu röð

Fiskkaup starfrækja fullkomna fiskvinnslu í nýjum húsakynnum við Reykjavíkurhöfn sem búin er besta tækjakosti sem völ er á. Öll aðstaða er fyrsta flokks og nýjasta tækni nýtt til að tryggja bestu gæði og stöðuleika allt árið um kring. Unnið er samkvæmt HACCP gæðastöðlum.
Fiskurinn
okkar
Fiskkaup eru sérfræðingar í söltuðum sjávarafurðum, en bjóða einnig ferskan fisk, makríl og grásleppuhrogn.
Við byggjum
á hefðinni
Fiskkaup eru fjölskyldufyrirtæki sem byggir á aldagamalli hefð Íslendinga í framleiðslu á gæðafiski.
Gæði á
öllum stigum
Fiskkaup leggja áherslu á gæði á öllum stigum framleiðslunnar, allt frá veiðum til vinnslu.
Ábyrgar
fiskveiðar
Fiskkaup stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum og vilja stuðla að sátt við umhverfið.
STAÐSETNING

Fiskkaup hf.

Fiskislóð 34
101 Reykjavík
Iceland
Tel: +354 520 7300
Fax: +354 520 7301